Eigum við ekki í leiðinni að banna lituðu fólki að koma til landsins, til þess að vernda þau frá ofsóknum Íslendinga? Banna bara öllum Íslendingum óháð kynhneigð að ættleiða erlend börn (sem er stór meirihluti ættleiðinga) af því það er möguleiki á að þeim verði strítt? Hér áður fyrr voru það notuð sem rök almennt gegn ættleiðingum, hefði átt að hlusta á þá dómsdagsspár eða er alveg í lagi að hér séu litaðir Íslendingar sem voru ættleiddir? Ég var með stelpu í barnaskóla sem var svört, mamma...