Nýlega er búið að fremja árásir á Spáni og í Bretlandi. Vitað er að Al-Qaeda eru með áætlanir að skjóta niður farþegaflugvélar í Frakklandi. Og svo var böstað einhverja nýlega hjá frændum okkar Dönum. Finnst ég vera að gleyma einhverju. Ó já, stöðvað áætlaða árás í Ástralíu um leið og ný lög gegn hryðjuverkum voru samþykkt. Evrópa er alveg jafn mikið skotmark og Bandaríkin. Og hún er búin að vera það í mörg ár, fyrir 11.september og Írak/Afghanistan innrásirnar. En já endilega stingdu bara...