Tja skiptingin í Írak var dálítið fyrirsjáanleg fyrir stríðið, að Saddam myndi fá stuðningsmenn frá vissum svæðum. Ég efast um að áróður geti breytt þessari skiptingu mikið. Er aðallega spurning hvort þú varst í minnihlutanum sem græddi á því að hafa Saddam eða í meirihlutanum sem lifði við kúgun, vannæringu og fjöldamorð. En sama hvernig farið er að þessu, það verða alltaf raddir sem segja að réttarhöldin sé sýning hjá BNA mönnum og að dómaranir fari eftir skipunum. Hver dómurinn verður...