Það eiga ekki að vera mannréttindi að fá að fara í skóla eða leggjast inn á spítala. Þetta eru þjónustur sem kosta alltaf peninga, því er sanngjarnt að maður sjálfur borgi þá þjónustu. Þú mátt mín vegna leggja hluta launa þinna inn á skólareikninga, bara svo lengi sem allir þátttakendur gera það af frjálsum vilja. Sumir hefðu kannski viljað þau “fríðindi” að leggja meiri peninga í eigin menntun heldur en hundruðir þúsunda í Kárahnjúkavirkjun, sama má segja um óteljandi ónauðsynleg...