Einhvern séns? * Írak er orðið lýðræðisríki - Í dag var kosið í hefðbundnum kosningum, sem mynda stjórnvöld næstu 4 árin. Forseta, forsætisráðherra, þingmenn…. * Dánartíðni hefur lækkað í landinu. Þessi þúsundir sem dóu í innrásinni var ekki nóg til þess að hækka fyrri tíðni fjöldamorða og vannæringar. * Efnahagurinn vex hraðar en nokkru sinni áður. Hverjir eru að græða? Írakar eru að græða mest af öllum. Það er nú þegar betra líf í landinu en var undir kúgun, stríðum og fjöldamorðum Saddam...