Það var Íraki sem byrjaði á þessu verkefni og hann byrjaði meira að segja að taka upp heimildirnar í Írak árið 2002. Tilgangur hans var að smyggla út efni til þess að geta gefið út heimildarmynd um Saddam, gegn honum sem sitjandi forseta. En auðvitað þróuðust málin svo öðruvísi. Í raun er ekkert verið að reyna að snúa hlutunum til þess að láta þá lýta verr út eða betur. Heldur sett sviðsljósið þar sem það hefur ekki verið nóg, á Saddam Hussein sjálfum og grimmd hans í gegnum tíðina. Vissir...