Þessar milljónir sem taka amfetamín daglega og löglega í töfluformi eru þá skammt frá dauðanum? Þú verður meira “hooked” á þunglyndislyfjum, verkjalyfjum, örvandi lyfjum, áfengi, nikótín heldur en nokkur tíman plöntunni kannabis. Það er nánast ómögulegt að verða “hooked” líkamlega þegar kemur að kannabis. Þó þú sért búinn að reykja reglulega í nokkra áratugi þá finnur þú bara væg fráhvarfseinkenni í nokkra daga eftir á. Aðal vandamálið er andlega hliðin, þetta er svo mikill vani og...