Þú Gerir Þín Eigin Örlög - Inngangur

Hvað nú ef þið gætuð gert ykkar eigin örlög ? hvað nú ef þið gætuð gert hluti sem þið hafið aldrei þorað, getað eða bara ekki haft völd til að gera… gæti það ekki verið útaf því að ykkur skortið eithvað sem þarf til að gera það… hvað nú ef þessi hlutur sé ekki minni en það að breyta hugarfari sínu, mynduð þið gera það eða láta það halda áfram einog ástandið er í dag ?
Núna næstu daga á ég eftir að koma með grein sem þið hafið tækifæri á að læra, læra hvernig lífið gæti verið… lífið getuð verið yndislegur staður til að vera á, ef maður kann á hann. Það er ekki að gaman að gera neitt nema þú kunnir það, allavega verður það skemmtilegra við það, hvað nú ef ég gæti látið ykkur sjá að það er til í lífinu en ykkur gæti grunað… greinin sem ég kem með næstu daga er í loka vinslu í augnablikinu og mig langar að ná að segja ykkur frá því hvernig mér tókst að snúa lífi mínu á rétta hlið. Ég er meira að gera það afþví að ég held að það séu þó nokkrir hérna inná sem veitir ekki afþví að lesa hana… en ég geri ráð fyrir að senda inn fyrsta part 27.Desember. þessi grein er bygð upp á hluta af því sem ég hef lært af Antony Robbins, eða því sem bróðir minn sagði mér um fyrir lestra sem eru bygðir svipað upp. En þangað til þá væri gaman að sjá hversu margir hérna væru áhugasamir um að lesa svona grein ?


Ég vill taka það fram að þetta er ingangur á grein sem á eftir að koma inn á næstunni, hún á eftir að koma inn í 3.pörtum, svo framhald seinna, fer eftir undirtektonum sem ég fæ… :P