bara þeir sem ákveða það að líða illa til lengri tíma eru þeir sem munu líða illa til lengri tíma, ef þú tekur ákvörðun um að betrumbæta líf þitt þá gerist það og þú stendur uppi heilsteyptari manneskja því þú hefur reynsluna af því að líða illa, hvað sem það var sem olli því. Auðvitað eru margir í þeirri stöðu að þeir eru bara að fresta því að taka stóra skrefið, þurfa bara sjálfir að vera harðir á því að laga til í lífinu. En þetta var samt sem áður frekar mikil alhæfing hjá þér, þetta er...