Ok skuggi, hörð gagnrýni, en mér dettur ekki í hug hvernig samkynhneigðir ættu að fá að giftast í kirkjum nema í sinni eigin kirkju, og það þyrfti ekki að vera sér hommakirkja, fullt af fólki á þessu landi sem er á móti stefnu kirkjunnar. Og það fólk samkynhneigt eða ekki, gætu endurskoðað biblíuna eftir eigin höfði. Var ekki eitt sinn maður sem gerði það? Og olli manndrápum um Evrópu og breytti gangi sögunnar? * Það er ekki eitt trúfélag sem fer algjörlega og bókstaflega eftir biblíunni. *...