Nei nei… Eftir að hann sýndi sitt rétt andlit. Að hann var ekkert síður ógn en stjórnin í Íran. Á þeim tíma sem Bandaríkjamenn voru í sambandi við Saddam þá var ekki vitað jafn vel og í dag hversu slæmur hann var. Betra að snúa við blaðinu seint en aldrei. Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Frakkar voru en þá í góðum tengslum við hann árið 2003 þrátt fyrir að segja auðvitað að hann var slæmur fyrir fjölmiðlana. Meirihluti vopnabirgða hans komu frá þeim, um 2% komu frá Bandaríkjunum. Skrýtið að...