Ég vill byrja á því að taka fram að ég persónulega hef ekkert á móti samkynhneigðu fólki.
Mikið hefur verið í umræðu undarfarna daga um það hvort leyfa ætti giftingu samkynhneigðra. Ég hef ekki kynnt mér þetta mál mjög vel, bara heyrt smá um þetta öðru áhverju og reiknaði með því að ég mundi ekkert þurfa að pæla í þessu, það sem mér fynst þessi hugmynd þeirra svo fráleitt að fara gifta samkynhneigt fólk í kristna kirkju, það sem það er tekið fram í biblíu að hjónaband skuli vera á milli karls og konu.
Mér fynst að þetta sé ekki rétta leiðin í þessum málum og þessi samtök 78 (minnir að þeu heita það) séu að leika sér að því að hneigsla fólk með því að vera berjast fyrir þessu.
Þetta er ekki rétta leiðinn í þessum málum og hættu þau frekar að vera berjast fyrir því að samkynhneigt fólk sem er í “borgaralegu” hjónabandi(man ekki nafnið alveg á þessu) fá fullan rétt eins og annað fólk gift fólk, en að það skuli fá að gifta sig í krikju er alveg fráleytt. Ég er kristinn maður og mundi aldrei detta til hugar að samþykja þetta….
Ef af þessu verður þá veit ég ekki hvað á muni gera, veit ekki hvort ég mundi láta skrá mig í aðra kirkju, en ég held ég mundi hætta eða minka mikið að mæta í þessa hefbundu kirkju og merking mín á að gifta sig er að hluta til horfinn…….