En eru bóndar (t.d kúabændur) ekki á styrkjum frá ríkinu ? Já alveg rétt. Við borgum fyrir kjötið okkar bæði í gegnum skattana og dýrt verð í búðunum. Merkilegt hvað þetta er gott kerfi eða þannig. Ef svo er finst þér þá að það ætti að taka þessa styrki af ? Já En annað, kæmust bændurnir af án styrkjanna ? Sumir, sumir ekki. Ekki mitt vandamál eða mín skylda. Líklega ráða sumir við það, aðrir ekki. Ef það er ekki markaðsleg forsenda til þess að halda markaðnum uppi þá verður bara að hafa...