Þjóðkirkjan hefur ekki einkarétt á hjónabandi. Mín vegna má hún taka afstöðu gegn því að blessa hjónabönd samkynheigðra. Eina sem ég vil eru full réttindi samkvæmt lögum, Þjóðkirkjan má mín vegna gera hvað sem er enda er ég ekki í henni. Lögin eru ekki þvingandi, punktur! Biskup og co. geta bara hætt að tjá sig um málið og tekið eigin afstöðu þegar kemur að því að þetta frumvarp verði samþykkt. Ekki á að neyða trúarleg gildi yfir alla í gegnum landslög, svo einfalt er það.