Er ég sá eini um það að finnast skrítið að BNA séu bara með 2 stjórmálaflokka. Er það rosalega lýðræðislegt, að þurfa annaðhvort að hallast algjörlega í aðra áttina eða algjörlega í hina hliðina. Ég meina við íslendingar erum með um sex flokka og við erum réttsvo 300000.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”