nei, ég tek svar þitt þannig að þú sért ekki ennþá kominn í MC/BWL eða einhver þesskonar instance. Málið með hvað leikurinn verður altíeinu ávanabindandi á þeim tímapunkti geta verið nokkrar ástæður. 1. Þig langar ekki að tapa staðnum þínum sem virkur MC spilari í guildinu. 2. Þú villt ekki missa af því ef Epicið sem þig langaði í droppaði. 3. Þig langar ekki að dragast afturúr í stigum. 4. Flest guild eru með skráningu, og ef þú mætir ekki/ferð þá áttu hættu á að vera kickað eða missa stig....