Fín grein hjá þér og gaman að þú skulir vera að pæla í þessu þrátt fyrir aldur, ég var að verað 20 ár þegar ég fór fyrst að hugsa um pólitík. Það sem ég held að þú sért að tala um er FairTax (http://en.wikipedia.org/wiki/FairTax), Mike Gravel, einn frambjóðandi fyrir Demókrata til forseta í Bandaríkjunum vill koma þessu í gegn þar. Beisiklí þá þýðir þetta að fella niður alla skatta og í staðinn er einn vöruskattur settur á alla vörur og þjónustu (t.d 25%), þú heldur öllum laununum þínum...