Nú er ég að spá í að setja stundarskránna mína upp á lesanlegu formi í tölvunni og datt þá í hug að þegar ég set músina yfir ákveðið fag, þá highlightist allir tímarnir í viðkomandi fagi í vikunni. Er einhver með hugmynd/lausn á þessu máli?