Jakobínarína í þessari grein ætla ég að fjalla um hljómsveitina Jakobínarína sem hafa verið að gera það gott upp á síðkastið .. ég ætla að taka það fram þetta er ekki copy paste texti .. þetta eru allt heimildir sem ég hef fengið.

JAKOBÍNARÍNA

Jakobínarína er mjög efnilega hljómsveit sem er frá Hafnarfirðinum góða. Þessi Hljómsveit var stofnuð veturinn 2004 og til þess að hafa þetta nákvæmara var það í Desember , stofnendur Jakobínarína eru þeir Hallberg Daði Hallbergsson (gítar), Sigurður Möller Sívertsen (trommur), Björgvin Ingi Pétursson (bassi), Gunnar Ragnarsson(söngvari) og síðan er það hann Ágúst Fannar Ásgeirsson (hljómborð) .. svona byrjuðu þeir í desember , ég held að þeir hafi alltaf verið að æfa í bílskúr hjá honum Sigurði og fóru í músíktilraunir og spiluðu slagarana I´m a Villain og I´ve Got A Date With My Television sem var í 30. og eitthvað sæti á rás 2 plötunni .. og ég held að þeir hafi spilað Neptunus Turns Green líka en það á músíktilraunum en það lag eru þeir hættir með vegna þess að þeir telja það lélegt. Þeir unnu músíktilraunir með stæl og héldu áfram að æfa á fullu í bílskúr hjá honum Sigurði.


Á því leyti var hljómsveitin Lada Sport einnig frá Hafnarfirði í einhverri pásu hef ég heyrt og hann Heimir Gestur Eggertsson gítarleikari Lada Sport átti heima hliðin á Sigurði og hlustaði og fannst þeir bara mega góðir og byrjaði með þeim í þessu bandi. Þeir heldu að sjálfsögðu áfram að semja og fengu meira að segja að hita upp fyrir White Stripes sem var rosalega gaman fyrir þá eða það myndi ég halda og síðan spiluðu þeir á Iceland Airwaves og þar slóu þeir í gegn , og hann David Fricke ritari Rolling Stone Magazine tók þá í viðtal og hefur 2 sinnum komin grein sem tengist Jakobínarína í blaðið fræga en ein greinin var bara um þá og önnur var um þá og aðrara hljómsvetiir einnig sem spiluðu held ég á airwaves …. Síðan eftir það fóru þeir til Bandaríkjana og spiluðu á þrennum eða fernum tónleikum á tónlistarhátíðinni SXSW sem er haldinn í Texas sem þeir voru frábærir af sögn Rolling Stone Magazine og þeir sögðu að þeir hafa verið eitt af 5 bestu böndunum af sirka 1500 böndum eitthvað þannig. Síðan komu þeir heim og hafa bara verið að spila innanlands og hafa bara staðið sig með prýði. Síðan um daginn fóru þeir til bretlands og spiluðu þar og hituðu meðal annars upp fyrir hljómsveitina Brian jonestown massacre sem er vinsæl hljómsveit þarna úti.. síðan spilðuðu þeir á nokkrum öðrum tónleikum þarna á þessu svæði sem var bara snilld . Síðastliðinn Júlí kom út þeirra fyrsta smáskífa sem hefur vakið mikla athygli þarna úti og sú smáskífa heitir His Lyrics Are Disastrous og innihalda lögin His Lyrics Are Disastrous sem meðal annars hefur verið í fyrsta sæti á x listanum x-id 977 og síðan koma lögin Nice Guys Don’t play good music og Power to the lonely .. þeir sem horfðu á íslensku tónlistarverðlaunin og sá þá spila þá heyrðu þið lagið Power To The Lonely . og þessi smáskífa kom út í Bretlandi 16 Júlí en 31.júlí hér á landi en hún er samt ekkert til í búðum hérlendis og ég veit ekki alveg af hverju en samt ég fæ hana seinna frá þessum meisturum. Í September næstkomandi spila þeir að minnsta kosti á sjö tónleikum og það eru þessir sjö en bætast kannski fleiri við

Sep 10 2006 8:00P
Bestival Isle of Wight

Sep 12 2006 8:00P
KCSLU London

Sep 14 2006 8:00P
Leadmill Sheffield

Sep 15 2006 8:00P
ABC2 Glasgow

Sep 16 2006 8:00P
Roadhouse Manchester

Sep 17 2006 8:00P
Academy Birmingham

Sep 18 2006 8:00P
Zodiac Oxford

og þetta er framhaldið hjá þessum snillingum .. en takk fyrir mig