Ég var beðinn um að kanna möguleika á að setja upp staðlað HTML fréttabréf sem sent væri í tölvupósti á félagsmenn í litlu félagi. Þá er hugmyndin að stjórnin geti skrifað einhverjar fréttir (myndir þyrftu að geta fylgt með) og þær færu þá á staðlað fréttabréf sem sent væri í html tölvupósti. Einnig þyrfti að vera hægt að prenta fréttabréfið út og/eða birta það á heimasíðu félagsins.

Hafið þið eitthvað prófað eitthvað þessu líkt? Vitið þið um kerfi frítt eða ódýrt sem býður upp á þennan möguleika?