Dauðarefsingar fækka víst glæpum, þetta snýst ekki um hefnd, þetta snýst um fordæmi. Þetta snýst um að fólk viti af því að það kemst ekki upp með að drepa einhvern. Að fólk viti að þau fái ekki að hanga inní herbergi í playstation í 16 ár ef þau drepa einhvern. Svo ekki sé minnst á að afbrotamaðurinn fengi helmingun á dómnum og færi út á skilorði eftir 8 ár eða eitthvað.