já… ef þú ert búinn að reyna að koma vitinu fyrir hana þá myndi ég persónulega næst bara taka gaurinn á tal maður við mann, segja honum að þetta sé besta vinkona þín, þú sért kominn með nóg af þessu og ef að hann hætti ekki að fara svona illa með hana þá komirðu heim til hans og stingir hann í hálsinn… ekki vera reiður eða eikkað bara tala við hann rólega og segja þetta og labba í burtu og ef hann fer eitthvað að svara þá bara grípurðu fram í og segir bara “ég hef engann áhuga á því sem þú...