Ég sagði Barnaníð, morð, nauðgun. Fátt getur talið meira siðlausara en barnaníðsla og af því sem ég hef lært, getur haft góð áhrif hvort fólk getur skapað annan persónuleika til að foraðst minningarnar, þ.e.a.s. fá margfaldann persónuleika (multiple personality disorder). Fyrir mér er morð og nauðgun á svipuðu stigi. Morð er tæknilega séð verra en getur verið réttlætanlegt sem ekki er hægt að segja um nauðgun eða barnaníðslu, og er auðveldara að jafna sig eftir nauðgun ef maður er yfir...