Ég hef aldrei fattað af hverju allir eru kvartandi yfir dramanum í myndinni, þetta var ekki nærri því eins mikið og í bókinni. Annars finnst mér myndin vera miklu meira sjálfstæð frekar en byggð upp á bók, alveg eins og The Shining. Það var miklu breytt í henni og fékk meira að segja 2 Razzie tilnefningar en er samt álitin núna vera ein mest hrollvekjandi mynd allra tíma. Annars er best að horfa á fyrsta sinn á Harry Potter myndirnar, þá aðalega 3. og þær sem koma eftir hana, án mikla...