Neibb, þau voru upprunalega haldin til að fagna upp á að sólin væri að fara að koma lengur á daginn (illa orðað). Það er sagt að Jesús fæddist á jóladag, ekki að jólin urðu til útaf honum. Það er ekki einu sinni víst hvort hann fæddist á jólunum vegna tímabreytinga sem hafa verið síðustu 2000 ár. Og ef þú ert að væla útaf peningamálum, vertu þá með einhverjum að gefa gjafirnar eða keyptu þær í Kolaportinu.