Ekki satt? Mikil umræða hérna er um kraftlyftingar og vaxtarrækt, sem ég og flestir hérna hafa áhuga á. Af hverju er þetta ekki undir íþróttir?

Mér finnst kjánalegt að þurfa alltaf að fara undir heilsu (auðvitað er þetta jú heilsutengt, en hvað er fótbolti það ekki líka? Flokka fótbolta þá undir heilsu takk fyrir!) og sjá allskyns greinar um anorexíu og fleira sem tengist ekki beint vaxtarrækt/kraftlyftingum.

Bara smá pæling.