Auðvitað eru fullorðnir menn sterkari en unglingar.. en setjum þetta upp svona. 15 ára strákur byrjar að æfa og tekur 50 í bekk, æfir í 3 mánuði og fer uppí 70 kg. 20 ára karlmaður byrjar að æfa og tekur 70 kg í bekk, æfir í 3 mánuði og fer uppí 80.. skiluru hvað ég meina.. fullorðnir eru sterkari en unglingar bæta sig meira