ég hef séð hann æfa.. stjúpbróðir hans var oft að æfa í orkuverinu þegar ég æfði þar.. hann er líka strongman eins og benni.. Benni kom einu sinni með honum á æfingu og þá tóku þeir upphýfingar og réttstöðu minnir mig.. en ég sá stjúpbróðir hans oft æfa þarna..það var ekkert bull sko.. bara allar stór æfingarna.. svona gaurar isolata mjög lítið