Frá og með föstudeginum 29. ágúst er ég farinn í að minnsta kosti 12 daga frí. Ég mun hugsanlega koma eitthvað hérna inn á þessum tíma en það er alveg óvíst. Af þessum sökum vill ég biðja menn um að tala við einhvern annan stjórnanda en mig ef það er langur tími síðan ný mynd hefur verið samþykkt eða það þurfi að eyða korki eða svörum.

Þakka ykkur fyrir,
Dósatúnsbræðu