hvað ertu að reyna að fá útúr þessum magaæfingum ? hvað helduru að þær mundi gera fyrir þig ? Það er nefnilega almennur misskilningur að maður fái six-pack af því að gera magaæfingar.. þú færð seint six-pack af því.. þú færð six-pack með því að vera með nógu lága fituprósentu..semsagt bara éta clean og brenna