Sæll aftur, …og svo segirðu að ég sé með ofsóknarbrjálæði. Af hverju geturðu ekki bara verið málefnalegur og hætt að gefa mér einhverjar neikvæðar einkunnir sem enginn fótur er fyrir? Ég hef nú ekki lista yfir það, en þú hefur sakað mig um ofsóknarbrjálfæði, skort á skynsemi, fordóma og ég veit ekki hvað, en aldrei fært nein rök fyrir þessum ásökunum þínum. Ég spyr bara aftur: Er virkilega til of mikils ætlast að þú haldir þig á málefnalegum nótum? Kv. Hjörtu