Sæll, “Ég vill bara að lokum hvetja landsmenn að vera ekki að flýta sér í þetta, bara af því að það er möguleiki að við komust inn í stækkuninni 2004 ef við drífum okkur! Verum fyrst viss um alla kosti, og ókosti, sem aðild hefur í för með sér. Þegar þjóð gengur inn í svona bandalag, er ekkert sjálfgefið að komast út úr því aftur…” Má bæta því við að skv. orðum Gunnars G. Schram, lagaprófessors við Háskóla Íslands og einhvers helsta sérfræðings okkar í þjóðarétti, þá er algerlega útilokað að...