Sæll félagi, “En eitt viðurkenna allir sama hvort þeir eru vinstri-grænir eða samfylkinginn að Davíð er mesti stjórnmálaleiðtogi íslandssögunnar..” Já, síðan hvenær viðurkenna allir það?? Er þetta ekki AÐEINS of mikil alhæfing félagi? Íslandssagan spannar nú yfir 2000 ár og ég t.d. tek hiklaust marga aðra stjórnmálaleiðtoga Íslandssögunnar fram yfir Davíð og sama gera án efa fjöldi manna. Ég tek menn eins og Jón Sigurðsson forseta, Ólaf Thors, Einar Olgeirsson, Brynjólf Bjarnason, Jón...