Sæll, “Þú varst að eitthvað reyna brennimerka mig sem öfgamann, og það var ekki svo langt síðan að þú kallaðir mig kommúnista.” Það er nú bara einhver misskilningur í þér félagi. Auk þes hef ég aldrei, mér vitanlega, kallað þig kommúnista. Ég legg það ekki í vana minn að gefa mönnum einkunnir sem þeir eiga ekki skilið, ólíkt sumum að því er best virðist… “Þú komst ekkert á viðkvæman blett, enda er ég ekki heimalið barn eins og þú, Hjörtur.” Jæja vinur, hvað skyldir þú nú vita um mín...