Sæll, Og er ég að gera eitthvað sem ég má ekki? Hvert er vandamálið félagi? Hver er glæpurinn? Gallinn er bara að þeir “kostir” sem gjarnan eru nefndir hér eiga bara yfirleitt ekki við rök að styðjast (a.m.k. að mínu mati) og þá bendir maður eðlilega á það. Vona að þú, og aðrir aðdáendur ESB, sért nú ekki svo viðkvæmur fyrir gagnrýni að það megi ekki anda á sambandið? Ég get alveg sætt mig við kosti ESB, gallinn er bara sá að gallar sambandsins, fyrir hagsmuni okkar Íslendinga, eru margfalt...