Sæl öll, Eftirfandi frétt var í Fréttablaðinu um málið: ———– Fréttablaðið, Mið. 5. júní 07:25 Ekki ágreiningur um kostnað vegna ESB Davíð Oddsson, forsætisráðherra, segir engan ágreining á milli sín og utanríkisráðuneytisins um kostnað við þátttöku í Evrópusambandinu. Árlegur kostnaður Íslands af veru í Evrópusambandinu næmi 8 til 10 milljörðum eftir fyrirhugaða stækkun að mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Forsætisráðherra, kynnti skýrsluna gær. Í henni er metinn beinn kostnaður...