Sæll, Þakkir fyrir að vilja ekki gagnrýna okkur meira en aðra flokka. það er virðingarvert ef það er virkilega raunin…? Er stjórnmálaferill þinn of langur já? Vá, þú sem ert ekki nema 25 ára, hvenær byrjaðirðu eiginlega? Og ef þinn ferill er langur hvað geta þá menn eins og Sverrir Hermannsson og Ragnar Arnalds sagt? Ja, ég get samþykkt að þetta væri stjórnarskrárbrot ef það yrði framkvæmt í dag, en lögum má alltaf breyta ekki satt? Svar mitt til NATO-Króna ætti að svara þér varðandi...