Sæll, Auðvitað eiga fyrirtæki að ráða hverja þeir ráða í vinnu - en innan ramma laganna! :) Ef stjórnmálamenn, s.s. aðilar að stjórnmálaflokkum, setja ákveðin lög verða fyrirtækin að hlíta þeim, eins og allir aðrir. Jafnvel þó lögin kvæðu á um að íslenskir ríkisborgarar ættu að ganga fyrir um vinnu, sem mér skilst að þau geri nú þegar, að einhverju marki a.m.k. Kveðja, Hjörtur