Mér fannt dálítið skondið að heyra fréttirnar í dag þar sem Sverrir Hermannson sagði að hann ætlaði að beita sér fyrir því að fá fólk úr öðrum flokkum með sér til að búa til og sammþykkja lög um fjárreiðu ríkisflokkana svo að svokölluð “Árnamál” gætu ekki átt sér stað!

Auðvitað er ég sammála honum og það ætti að vera eitthvað eftirlit með öllu svona og setja einhver ströng lög! Gott mál.

Enn er það ekki dálítið fyndið þegar það var hann sjálfur sem þurfti að segja sig úr bankaráði Landsbankanns því hann lét bankann greiða fyrir persónulegar ferðir fyrir sjálfann sig í Laxveiði!

- Ég vona bara að fólk sé ekki búið að gleyma því máli.

Svessi