Sæll, Eftirfarandi atriðum mætti bæta við umfjöllun um innflytjendamálin í Bretlandi: Talið er að fjöldi innflytjenda, sem koma til Bretlands árlega frá löndum utan Evrópusambandsins, hafi tvöfaldast á sl. 5 árum. (Migration Watch UK) Árið 2001 komu 23%, af öllum flóttamönnum sem koma til Evrópu, til Bretlands. Í desember 2002 viðurkenndi yfirmaður flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Ruud Lubbers, að Bretar tækju við fleiri flóttamönnum en þeim bæri. (Migration Watch UK, 27/12/02)...