Mér finnst mjög skrítið að Íslendingar séu yfirleitt bara að leita að foringjum flokka en líta ekki á stefnu flokkanna eða áætlanir.
Þó að ágætt sé að horfa tli leiðtogana og fólksins í flokonum og horfa til þess hvort hægt sé að trúa því sem kemur upp úr þeim.
Mér finnst þetta ómögulegt og er það annað sem mér finnst um stjórnmál hér á Íslandi og mér finnst finnst vanta fólk í stjórnmál sem taka sína afstöðu en fylgja ekki bara flokknum.Hér fyrr um daga í tíð Ólafs Thors voru þar mál þar sem kannski 5 sjálfstæðismenn fylgdu ekki flokki sínum og ef stjórnmál hefðu verið áfram svona held ég að margt á þessu fróni væri betra en það er nú.
takk fyrir mig