En geturðu svarað spurningu minni? Ég ætlaði ekki að móðga neinn með þessu. Ástæðan af hverju ég skrifaði þetta er sú að maður fær alltaf bögg ef maður gerir kork á forsíðuna sem ætti að vera undir áhugamáli, í þessu tilviki bókaáhugamálinu. En samt, alltaf þegar ég fer inná bækur þá finnst mér aldrei nýtt vera þarna inni, grein kemur að meðaltali á 2-3 vikna fresti.