Ertu viss um það? Ég heyrði að Stanley Kubrick hafi verið búinn að plana þessa mynd í 20 ár. Þegar Kubrick sá Jurassic Park sá hann að tæknin var komin það langt að loksins væri mögulegt að gera A.I. eins og hann vildi hafa hana. Steven Spielberg ætlaði að vera framleiðandi og þeir hafi verið í góðu sambandi vegna myndarinnar. Síðan dór Kubrick og þá lá það beint við að Spielberg tæki við þar sem hann vissi hvernig Kubrick vildi hafa myndina.