Sælir kæru hugarar!

Ég er að fara yil NY í næstu viku og ætla að missa mig í dvd kaupum.

Það sem mig langar að fá frá ykkur eru hugmyndir að góðum gömlum klassíkum. Hvaða myndum mælið þið með sem eru í dag svona nokkurn veginn gleymdar en voru á sínum tíma þvílíkt box office hit og mikil kvikmyndaupplifun?

Persónulega ætla ég að leita eftir m.a. Papillon með Steve McQueen og Dustin Hoffman, The Reivers með Steve McQueen, Shichinin no samurai ásamt The Party með Peter Sellers. Einnig er ég að spá í Escape from Alcatraz með Clint.

Allar hugmyndir vel þegar. Takk fyrir.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.