Ég held hún verði svipuð og fyrri myndin, hugsanlega verri - þynnri og götóttari söguþráður. Það sem ég sé helst að þessari mynd er Orlando Bloom en ég gjörsamlega hata þann leikara af öllum lífsins sálarkröftum. Ég botna engan veginn í vinsældum hans. Hann er slappur leikari og er ekkert nema sætabrauðsdrengur. Við höfum nóg af þeim í Hollívúd.