Ég tek fram að ég er ekki í skóla. Hins vegar les ég mikið og undanfarna mánuði hef ég verið að drekka í mig Seinni Heimsstyrjöldina. Réttlæti - ekki hefnd, eftir Simon Wiesental. Ófriður í aðsigi, eftir Þór Whitehead. Stríð undan ströndum, eftir Þór Whitehead. A Dirty Little Secrets of WW2, eftir James E. Dunnigan & Albert A. Nofi. Næstu bækur: Bretarnir koma, eftir Þór Whitehead og Milli vonar og ótta eftir sama höfund.