Hmmmm hinkrum aðeins við. The Matrix og Eguilibrium fjalla báðar um það hvernig einhvert yfirvald er að fela raunveruleikan fyrir jarðarbúum og baráttu aðalpersónunar gegn yfirvaldinu og tilraun til að sýna fólkinu sannleikan. Ekki alveg sammála. Jarðarbúar í Matrix vissu alveg hvernig heimurinn var, íbúar Zion voru ljóslifandi og lifðu í raunveruleikanum. Hinir, þ.e.a.s. þeir sem eru “ræktaðir” og lifa í draumi alla sína ævi, vita náttúrulega ekkert í sinn haus. Þetta eru tveir aðskildir...