Ég man eftir því þegar myndin kom út og fékk ekkert alltof góða dóma. Ég man sérstaklega eftir einu þegar blaðamaður/fréttamaður spurði út í þessa miklu ástarþvælu í myndinni. Framleiðandinn, Jerry Bruckheimer, svaraði um hæl: “Sjáið bara Titanic, helmingur myndarinnar er um samband tveggja einstaklinga sem verða ástfanginn, hinn helmingurinn er hasar og spenna. Og vitiði hvað? Hún er tekjuhæsta mynd allra tíma.” Já, mikið rétt, en það er líka mikill munur á Titanic og Pearl Harbor, Titanic...