Held að þessi grein eigi ekki við ef afbrot er framið, heldur að ríkið geti ekki einfaldlega lagt hald á húsið þitt til að byggja eitthvað annað í staðinn ef nefnt er dæmi. Ef maður skoðar almenn hegningarlög 1940 nr. 19 69. gr. Gera má upptækt með dómi: 1. Hluti, sem orðið hafa til við misgerning eða hafðir hafa verið til að drýgja brot með, nema þeir séu eign manns, sem ekkert er við brotið riðinn. 2. Hluti, sem ætla má, að ákvarðaðir séu til notkunar í glæpsamlegu skyni, ef nauðsynlegt...