Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

psi
psi Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”

Re: Heimurinn er öruggari staður !!!

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hehe, flott grein =) Ein besta greinin sem hefur komið á huga.

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er alveg ljóst að Jack White og Kurt Cobain eiga ekki heima á þessum lista, og margir fleiri reyndar líka. Þegar svona listar eru gerðir eru áskrifendur blaðanna látnir kjósa og þá er það auðsjáanlega spurning um það hver er vinsæll hverju sinni. Þegar Kurt Cobain kemst á svona lista en ekki Slash þá er voðalega lítið mark takandi á honum. Þó að kurt hafi gert góð lög þá kæmist hann aldrei á top 1000 yfir góða gítarleikara. Þið verðið að sjá að það er munur á að vera góður lagahöfundur...

Re: Er sjálfstæðismönnum sama um láglaunafólk?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvati fyrir fátæka fólkið til að rífa sig upp í launum er það heimskulegasta sem ég hef heyrt í langan tíma. Það eru atvinnurekendurnir sem ráða laununum, hvernig á fátæka fólkið að ráða því hvað það fær í laun? Fólk getur ekki bara allt í einu farið í verkfall því þá setur SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN lög sem banna verköll. Útskýrið nú fyrir mér hvernig maður með 100.000kr í laun á mánðui og þarf að borga hús og bíl á að rífa sig upp í launum eins og einhver sagði. Og ef hann skildi nú vera svo...

Re: Er sjálfstæðismönnum sama um láglaunafólk?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þú hlýtur nú að gera þér grein fyrir því að 4% af 100.000kr er miklu minna en af 1.000.000kr… hvernig getur þú séð út úr þessum tölum að sá sem hefur lágu launin gagnist á þessu?

Re: Tónlist - Þín afstaða

í Rokk fyrir 21 árum
It is like heroin. Who needs a reason when you´ve got music?

Deftones - Hryðjuverkamenn ?

í Rokk fyrir 21 árum
Saklaus þar til sekt er sönnuð! Það er enginn sem þarf að sanna neitt nema þú, fáviti. Fyrst þú lítur svona á þetta: Þú ert greinilega hryðjuverkamaður því þú kemur af stað umræðu og tekur texta eftir aðra úr samhengi. Ef þú vissir það ekki þá er málfrelsi í bandaríkjunum. Þú heytir Mexico: Þar eru mannrán stunduð og mikil sala eiturlyfja. Þar er lögreglan svo spillt að yfirmaður mannránadeildar lögreglunnar í Mexico var handtekinn fyrir manrán! Þú ert greinilega stuðningsmaður mannrána,...

Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er alveg ótrúlegt að þið getið verið að rífast um stafsetningu ellevu ára gamallar stelpu! Þetta sýnir sko mikinn þroska. hjalp: þú hlýtur að vera stoltur af sjálfum þér að kunna betur að skrifa en 11 ára gamall krakki! Það þó eitthvað sem þú hefur fram yfir hana, því ekki hefuru þroskann! Og svo horfiru á Buffy/Angel. HAHA

Inneignir...

í Farsímar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er rosalegt! Þú getur að minnsta kosti hringt í neyðarlínuna og önnur ókeypis númer =)

Þetta eilífa rifrildi

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já, þekki þetta, nema hjá mér var það bílskúr og aðeins eitt lag fór á disk. Ég var ekki að alhæfa. Ég var bara að segja að þótt tónlist sé underground þá getur hún alveg verið jafn légleg og hún getur verið góð. En þá er sosum hægt að líta á það að þeir sem eru lélegir eiga meiri sjens í poppbransanum og því sé færri af þeim í undergroundi. Það er allt til í þessu og það þýðir lítið að koma með eitt dæmi, það sannfærir mig að minnsta kosti ekki.

Þetta EILÍFA rifrildi

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þið verðið að afsaka þessa stafsetningarvillu í nafni greinarinnar. Satt að segja veit ég ekki af hverju hún er þarna. En nú þykir mér það sannað að svona smáhlutir pirra fólk mikið og það gera líka nokkur aukakíló á frægri manneskju. Ég hef nú oft heyrt að Jenifer Lopez sé með feitan rass, en hann er miklu horaðri en á meðalmaneskjunni. Ég get varla komið með fleiri dæmi því sama hve margir sem ég veit að segja að þessi og hin sé ljót eða fallegt þá fæ ég alltaf helmingi meira af ósammála...

Re: KISS

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
og þetta áttu að vera móðgun ef þú fattar það ekki<br><br>“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”

Re: KISS

í Rokk fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er enginn í Kiss hommi helvítis kengþroskahefti og fáfróði fáviti. Þú heldur örugglega að Linkin Park sé það besta sem er í gangi í dag.<br><br>“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”

Re: Bestu lögin

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég held nú ekki að Trouble - Coldplay verði mikið spilað eftir 10 á

Re: hvað er í gangi?!

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Rokkið er bara löngu dautt, því miður. Ég er ekkert að vera vondur eða eitthvað, það hljóta allir að sjá það að rokkið dó á áttunda áratugnum og kemur ekki aftur eins og það var.<br><br>“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”

Re: Piper at the gates of dawn

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Bara nokkuð góð grein held ég. Það var nú leitt hvernig fór fyrir Syd, en kannski var það fyrir bestu fyrir bandið. Hver veit. Pink Floyd Guð tónlistarinnar og Radiohead er Jesú. Muse er æðsti lærisveinninn =) Hehe

Re: Könnun :)

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Bíddu nú hægur. Talaru um Ozzy og segiru að Elvis hafi verið peningaplokkari? Var þetta kaldhæðni eða átti þetta bara að vera fyndið?<br><br>“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”

Er það bara ég eða eru Bítlarnir ömurlegir?!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta hefur hún Lang-amma mín eflaust sagt þegar amma var að hlusta á Jón og Pál, en þú ert held ég aðeins of seinn að stoppa bítlaæðið, svona 40 árum of seinn fíflið þitt!

Leggjum niður geisladiska

í Músík almennt fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað er þetta væl, farið í undergroundið og fáið betri tónlist á betra verði. Þetta “Creed súkkulaðirokk” er til þess gert að græða á því. Ég segi nú ekki að þeir hafi bara ákveðið allt í einu að fara að gera lélega tónlist og græða meira. Það er bara um tvennt að velja: þóknastu plötufyrirtækinu og vertu Comercial eða “vertu trúr sjálfum þér” eins og þeir segja. Það er svolítið erfitt að vera trúr sjalfum sér í þessum heimi en það er samt fallegt þegar það tekst, sbr. Radihead, Muse, Pink...

Re: Er til annað en ég?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
skil sorry

Re: Rétt eða rangt?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veit ekki, þjónar ekki mínum hagsmunum svo ég veit það ekki =) Ég held að ef eitthvað getur skaðað mig er það rangt, en rétt ef það gerir mér eitthvað gott. Mér fins réttara að láta fulla flugvél að Japönum lenda í Tokyo heldur en að fá hana á mig =)

Re: metallica- nýi diskurinn

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
amm, þess vegna sagði ég oft.

Re: Er til annað en ég?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrir mér var ekkert til fyrr en ég fæddist… Og gthth: var þetta ekki bara orðaleikur hjá þér =)

Re: Rétt eða rangt?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Skil hvað þú meinar. En af hverju er það rangt hjá óorðna syninum að eyða heiminum? Hvað ef hann var bara að rýma til fyrir betri heimi með betra lífi? Það sem flest fólk kallar rétt er þegar eitthvað er gert sem hentar því sjálfu. Í því samhengi vil ég benda á að Nasistarnir voru ekki endilega vondir, eða allavega ekki stefnan þeirra, þeir HÉLDU að það væri rétt að skapa hreynan stofn og hver ætlar að afsanna það? Hver segir að okkar hugmyndir um það sem sé rétt sé hin eina “rétta” hugmynd?...

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Auðvita er hann bara að þessu fyrir peningana. Hann gerir það sem Britney Spears er að gera. Hún er ekkert betri, eru línur eins og “hit me bebe one more time” ekki svolítið villandi fyrir 11-15 ára stelpur? Það er líklega markhópurinn sem kaupir diskana hennar, og það sem hún hefur en ekki Marilyn M. er að hún er spiluð í sjónvarpi og útverpi daginn út og daginn inn. Hann datt bara í lukkupottinn =)

Re: metallica- nýi diskurinn

í Rokk fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hafið þið tekið eftir því að oft þegar talað er u Metallica eru það þeir sem elska þá að rífast við þá sem hata þá? Það er annaðhvort að þeir séu lang bestir eða ömurlegir og fátt þar á milli. Þetta fylgir því kannski að vera svona frægur, ég veit það ekki. Aðdáendur: haldið þið að fleiri hlusti á þá eða taki undir með ykkur ef þig hamrið á þeim að þeir séu bestir og mestir? Getið þið útskírt HVERS VEGNA þeir eru bestir? Ef þið komið með einhver athyglisverð sjónarhorn væri miklu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok